Hótel Hamar

Hótel Hamar er nýlegt og glæsilegt hótel á rólegum stað í þjóðleið rétt utan við Borgarnes á Vesturlandi. Hér er hægt að njóta kyrrðarinnar í sveitinni en öll þjónusta er þó innan seilingar. Útsýnið er stórbrotið og veitingastaður hótelsins hefur getið sér gott orð fyrir frábæran mat og faglega þjónustu. Öll herbergi á Hamri eru með eigin útgangi út í hótelgarðinn. Herbergin eru vel útbúin og má þar nefna hita í gólfum sem heldur hita á gestum í hvaða veðri sem er.
Fáðu blóðið á hreyfingu t.d. með göngu á Hafnarfjall eða í golfi á einum besta velli utan Reykjavíkur. Eftir viðburðaríkan dag geturðu slakað á í einum af heitu pottunum okkar í hótelgarðinum.
Icelandair Hotel Hamar is a relaxing retreat built on an 18-hole golf course in West Iceland, a region rich in saga history. In addition to golf, there are several other exciting outdoor activities available, ensuring that you will make the most of your stay here.
Situated on a golf course, Hotel Hamar is a relaxing retreat with a focus on leisure pursuits. Situated in the west of the country, its surrounded by immense natural beauty and fascinating attractions, but is just an hour’s drive from Reykjavík.
Starfsmenn
Sigurður Ólafsson
Hótelstjóri