Þór hf
ÞÓR HF starfar í tveimur megin deildum: véladeild og verkfæradeild.
Höfuðstöðvar ÞÓRS HF eru til húsa að Krókhálsi 16 í Reykjavík og þar eru til húsa skrifstofa fyrirtækisins ásamt véladeild, verkfæradeild, varahlutaverslun, vélaverkstæði og birgðastöð fyrirtækisins.
Á Baldursnesi 8 á Akureyri er starfrækt útibú frá véla- og verkfæradeild.
Aðrar skráningar
Starfsmenn
Sigfús Oddsson
FramkvæmdastjóriÞorgrímur Sveinsson
Markaðsstjóri