Verktakar Magni ehf

Þjónusta Fyrirtækið býður kaupendum upp á margvíslega þjónustu á sviði jarðvegsframkvæmda, þ.m.t.: · Efnis- og grjótvinnslu, brot og flokkun á jarðefnum · Uppúrtekt og fyllingar, þ.m.t. · Lagnavinnu · Landmótun · Yfirborðsfrágang hverskonar (túnþökur, hellur, steyptar stéttir, malbikun, kantsteina) Verktakar Magni ehf. hefur þjónustað öll stærstu sveitarfélög landsins og eru opinberir verkkaupar alla jafna stærstu viðskiptavinir félagsins. Fyrirtækið kappkostar að þjónusta alla þá sem ... Engin verkefni eru of stór og engin of lítil...... Styrkur fyrirtækisins er fólginn í ....vandvirkni, hraða, vinnum verkin skv. áætlun, vinnum verkin á tilskildum tíma, vinnum verkin skv. þeim kröfum sem gerðar eru, traust orðspor....og lipurð í mannlegum samskiptum.

Starfsmenn

Hilmar Konráðsson

Eigandi
c