Varmavélar ehf

Varmavélar ehf. er ungt fyrirtæki sem byggir á þekkingu og reynslu nokkurra aðila sem allir hafa menntað sig og/eða starfað við kælivélar, varmadælur, rafbúnað og fleira til lengri eða skemmri tíma. Fyrsta verkefnið okkar er að koma varmadælum í umferð, en við erum með ýmis önnur verkefni til skoðunar t.d. varmavél sem getur breytt varmaorku úr lághita, (30 til 70°C) í raforku. Við vitum af aðilum bæði í Svíþjóð og Bandaríkjunum sem eru komnir mislangt með vélar af þessu tagi og aldrei að vita nema við förum líka að fikta með tannhjól og kæligas. Við leitumst við að kynna okkur þarfir viðskiptavina okkar, leita lausna sem henta honum, veita faglega ráðgjöf og selja vandaðan búnað. Mesta verðmæti okkar er ánægðir viðskiptavinir.

Starfsmenn

Friðfinnur K. Daníelsson

Framkvæmdastjóri
fridfinnur@varmavelar.is

Sigmar Ólafsson

sigmar@varmavelar.is
c