Íþróttamiðstöðin Garði
Íþróttamiðstöðin í Sandgerði
Íþróttamiðstöðin í Garði var formlega tekin í notkun 16.okt 1993.
Byggingin er alls 1984.m2 . Íþróttasalur er 1152.m2. með löglegum völlum og búnaði fyrir allar allmennar íþróttagreinar, sundlaug er 25 x 8 metrar og er lögleg keppnislaug, tveir heitir pottar, vaðlaug, gufubað og góð rennibraut auk mjög góðrar aðstöðu til sólbaða.
Fjórir búningsklefar eru í húsinu. Á neðri hæð þjónustuhússins er þrek og líkamsræktarsalur með fullkomnum tækjum til heilsuræktar, þrír ljósabekkir allir nýlegir Ergoline bekkir.
íþróttamiðstöðin í Sandgerði
Íþróttaparadís á tábergi hinna merku suðurnesja, Sandgerði. Við erum með íþróttasali, þreksal, gufu og sundlaug. Fyrir alla fjölskylduna, verið velkomin.
Starfsmenn
Einar Karl Vilhjálmsson
Forstöðumaðureinarkarl@sudurnesjabaer.is