Mynd af Lagnalaginn slf

Lagnalaginn slf



Fagmennska • Snyrtimennska • Áreiðanleiki • Traust

Lagnalaginn setur markmiðið hátt og viljum við veita þjónustu þar sem ekki þarf að bíða lengi eftir pípara til t.d að skipta um eitt sturtutæki, blöndunartæki eða jafnvel koma hita á heimilið. Erfitt er að vera án blöndunartækja til almenns þrifnaðar og hita, sér til þæginda.

Þess vegna viljum við vera til staðar. En við komum hreint fram og látum við ekki bíða eftir okkur.

Þess vegna er eitt af okkar gildum “Áreiðanleiki”.

Okkar vinnustaður er ykkar eign, jafnvel heimili og berum við mikla virðingu fyrir því.

Þess vegna er eitt af okkar gildum “Snyrtimennska”.

Við vinnum aðeins með vottuð og trygg gæðaefni.

Þess vegna er eitt af okkar gildum “Fagmennska”.Traust er stór partur í samstarfi viðskiptavinar og verktaka.Þess vegna er eitt af okkar gildum “Traust”.

Hjá okkur starfa einungis fagmenn/faglærðir pípulagningamenn sem hafa mikinn metnað og gott auga fyrir fagmannlega útfærðum verkefnaskilum og látum við vinnubrögðin undirstrika það.



Starfsmenn

Fannar Már Sveinsson

Eigandi/Framkvæmdastjóri
7747274
lagnalaginn@lagnalaginn.is
c