Mynd af Loft & raftæki ehf

Loft & raftæki ehf

Lógo af Loft & raftæki ehf

Sími 5643000

Hjallabrekka 1 / Dalbrekkumegin, 200 Kópavogur

kt. 4809051560


Loft og Raftæki ehf. tók við innflutningi og sölu á vörum sem AVS Hagtæki hafði áður selt á Íslandi frá árinu 1986.

Loft og Raftæki hefur það að markmiði að fylgja eftir þeim nýjungum, tækniþekkingu og þjónustu sem áður hefur verið höfð hjá fyrirtækinu. Það er sérfræðiþekking í sjálfvirkni með loftstýritækni sem eykur tæknivæðingu í íslenskum fyrirtækjum sem krefst þurrkunar og hreinsunar þrýstiloftsins.

Árið 2007 byrjaði Loft og Raftæki ehf. að selja pípulagnir frá Girpi. Loft og Raftæki er staðsett í Hjallabrekku 1 og er starfsfólk okkar boðið og búið að aðstoða þig og þitt fyrirtæki á sem bestan hátt.



Starfsmenn

Bjarni Hermann Halldórsson

Eigandi
loft@loft.is
c