Mynd af Mjöll-Frigg hf

Mjöll-Frigg hf


Mjöll Frigg er framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu hreinsiefna.

Mjöll Frigg er stærsti framleiðandi á hreinlætisvörum á Íslandi og fullkomnlega samkeppnishæfur við innfluttar hreinlætisvörur. Fyrirtækið hefur framleitt sín efni í samvinnu við kaupendur vörunnar síðan 1929 og miðað við þarfir íslenska markaðarins.

Með notkun á vörum frá Mjöll Frigg styrkir þú íslenskan iðnað.



Starfsmenn

Sigrún Guðmundsdóttir

Framkvæmdastjóri
mjollfrigg@mjollfrigg.is
c