Sjómannafélagið Jötunn

Sjómannafélagið Jötunn stofnað 1934. Stéttarfélag sjómanna í Vestmannaeyjum. aðili að Sjómannasambandi Íslands. Gætir hagsmuna sjómanna á félagssvæðinu. Verkefni Tilgangur Sjómannafélagsins Jötuns er samkvæmt lögum þess að; sameina alla starfandi sjómenn Að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum félagsmanna, svo sem með því að semja um kaup og kjör, bættan aðbúnað við vinnu og gæta þess að ekki sé gengið á rétt félagsmanna. Að hafa nána og félagslega samvinnu við öll verkalýðsfélög innan ASÍ. Að vinna að fræðslu- og menningarmálum eftir því sem aðstæður leyfa.

Starfsmenn

Þorsteinn Ingi Guðmundsson

Formaður
c