Mynd af Eyjafjarðarsveit

Eyjafjarðarsveit

Það er rekinn öflugur landbúnaður í Eyjafjarðarsveit og meðal annars er að finna í sveitarfélaginu stærsta mjólkurframleiðslubú landsins. Nálægðin við þéttbýli á Akureyri gerir einnig að verkum að margir íbúar sveitarfélagsins vinna við ýmis störf á Akureyri eða annars staðar og því má segja að Eyjafjarðarsveit sé sveitarfélag sem bæði bjóði kosti hins klassíska sveitasamfélags og um leið eiginleika þéttbýlis.

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar leggur áherslu á í störfum sínum að veita íbúum sínum góða þjónustu á öllum sviðum og hlúa þannig að samfélagi sem er gott til búsetu hvort heldur er fyrir þá yngri eða hina sem eldri eru.

Starfsmenn

Erla Ormarsdóttir

Skrifstofumaður
erla@esveit.is

Hrönn Arnheiður Björnsdóttir

Skrifstofumaður
hab@esveit.is

Ólafur Rúnar Ólafsson

Sveitarstjóri
olafur@esveit.is
c