Mix ehf
Mix er alhliða hljóðvinnslufyrirtæki. Við bjóðum upp á flesta þjónustu við upptökur og eftirvinnslu á hljóði fyrir allar tegundir nútíma miðla.
Aðalstarfsemin er tónlistarupptökur, hljóðsetning á heimildamyndum og hljóðstjórn á tónleikum.
Mix er einnig með umboð fyrir ýmis tæki sem tengjast hljóðupptökum, vinnslu og fjölföldun, til að mynda hljóðnema, formagnara, A/D breyta, stafræn upptökutæki, DVD og CD fjölfaldara og einnig acoustic panels og Green Glue fyrir hljómburðarhönnun og fleira.
Starfsmenn
Jón Þ. Steinþórsson
Framkvæmdastjóri/Tæknimaðurjonskuggi@mix.is
Vörumerki og umboð
Digital Audio Denmark
Analog/Digital Hljóðbreytar, Micpreamp
Green Glue
Hljóðdempunarlím
Pearl
Míkrófónar
RPG Europe
Hljómburðarbúnaður
Soundscape
Hljóðvinnslutæki, Hljóðkort