Mynd af Verkalýðsfélagið Hlíf

Verkalýðsfélagið Hlíf

Lógo af Verkalýðsfélagið Hlíf

Sími 5100800

Reykjavíkurvegur 64, 220 Hafnarfjörður

kt. 6201693319



Ekki er nákvæmlega vitað hvenær Verkalýðsfélagið Hlíf eins og það heitir í dag var stofnað en eftir því sem næst verður komist er það í kringum mánaðarmótin janúar, febrúar 1907. Stofnfundurinn var haldinn í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði. Félagið fékk fyrst nafnið Verkmannafélagið Hlíf en því var breytt í Verkamannafélagið Hlíf árið 1921 þegar orðmyndinni verkmannafélag hafði verið útrýmt úr mæltu máli og breyttist síðan í Verkalýðsfélagið Hlíf þegar Verkamannafélagið Hlíf með sína karla og Verkakvennafélagið Framtíðin með sínar konur sameinuðust formlega í einu félagi 28. apríl 1999 undir nafninu Verkalýðsfélagið Hlíf.





Starfsmenn

Eyþór Þ. Árnason

Formaður
eythor@hlif.is
c