Ísafjörður Guide Nature and Cultural Walks
Ísafjörður Guide er fyrirtæki sem býður upp á leiðsögn og ferðaskipulagi fyrir gesti sem ferðast á norðanverða Vestfirði. Á áætlun daglega eru ýmsar stuttar gönguferðir á Ísafirði og í grennd við. Einkum veitum við leiðsögn fyrir hópa í rútum.
Daglega
Ísafjarðarganga– eitt og annað ásamt sögu (1,5-2 klst.)
Sérstakt er – leiðsögumaður okkar er klædd eins og kona frá 19. öld. Hún ætlar
að taka ykkur með í áhugaverða ferð í gegnum tímann.
Gönguferðin byrjar hjá upplýsingamiðstöð ferðamanna, leiðin liggur í gegnum bæinn og upp hlíðina fyrir ofan Ísafjörð. Á leiðinni eru skoðaðir áhugaverðir staðir eins og söguleg hús og kaupstaðir frá blómatíma Ísafjarðar. Auk þess fáið þið upplýsingar um sögu og menningu og heyrið sögur um fólk og hjátrú á meðan við skoðum staði sögunnar.
Í hlíðinni fáið þið innsýn í gróðurfar Íslands og sjáið plönturnar í sínu náttúrulega umhverfi. Auk þess er sagt frá því í léttum dúr hvernig Ísland varð til á meðan þið njótið fallegs útsýnis yfir fjörðinn og dalina í kring.
Ef ykkur langar að vita og sjá meira getið þið haldið áfram í eina af sérferðunum (1 klst.):
Jarðfræði
Gróður Vestfjarða eða Haustlitir (á haustin)
Tröll, álfar og sögur
Vetraupplifun (1,5-2 klst.)
Persónuleg leiðsögn skv. beiðni
Ísafjörður Walk - a little bit of everything + history (1,5-2 hours)
The special is - our guide is dressed as a woman from the 19th Century. She will take you on an interesting journey through time.
Your Tour starts from the Tourist Information Center and goes through the village and up to the mountain slopes. You will visit interesting places, such as historical houses and trade centers from the prime time of Ísafjörður. Further you will receive information on history and culture and hear a lot of stories about the people who lived here and their common beliefs and visit the places from where the stories are told. By the slopes you get an insight into the Icelandic vegetation, see plants in their natural habitat and hear something about the formation of the Westfjords while you will experience the wonderful view of the fjord and surrounding valleys.
If you want to know or see more you can add one of the following Special Walks (1 hour):
Geology
Plants or Autumn Colours (in autumn)
Trolls, Elves and Stories
Winter Life (1,5-2 hours)
Special tours on request
Ísafjörður Walk - von allem ein bisschen + Historie (1,5-2 Std.)
Das Besondere ist - unser Guide ist wie eine Frau aus dem 19. Jahrhundert gekleidet. Sie wird Sie auf eine interessante Reise durch die Zeit mitnehmen.
Der leichte Spaziergang beginnt am Tourist- Informations-Center, geht durch die Stadt und hoch zu den Hängen über Ísafjörður. In der Stadt besichtigen Sie interessante Plätze, erhalten Informationen über den Ort, seine Geschichte und Kultur und hören Sagen und Erzählungen aus alter und neuer Zeit.
Inmitten herrlicher Natur bekommen Sie einen Einblick in die isländische Vegetation und erfahren, wie die Westfjorde entstanden sind, derweil Sie die wunderschöne Aussicht über Fjord und angrenzende Täler genießen.
Wenn Sie noch mehr sehen und hören wollen, können Sie im Anschluß noch einen der speziellen Walks buchen (1 Std.):
Geologie
Pflanzen und Herbstfarben (im Herbst)
Trolle, Elfen und Geschichten
Winter Erlebnis (1,5-2 Std.)
Spezielle Touren und Wanderungen auf Anfrage
Starfsmenn
Helga Ingeborg Hausner
Eigandi