Rúmfatalagerinn ehf.
Rúmfatalagerinn er einhver kunnasta heimilisvöruverslun landsins og hreinlega vandfundinn sá Íslendingur sem ekki hefur einhverntíma átt þangað erindi. Fyrirtækið hefur verið starfrækt í um aldarfjórðung en tilkoma þess markaði farsælt upphaf að útbreiðslu lágvöruverðsverslana hér á landi.
Verslun:
Smávara: fatnaður, vefnaðarvara, rúmföt, sængur, koddar, gardínur, gluggatjöld,sokkar, barnavörur og handklæði.
Húsgögn:
Rúm, dýnur, fataskápar, kommóður, sófar og bókahillur.
Árstíðarbundnar vörur:
Garðhúsgögn, útileguvörur, svefnpokar, tjöld, páskavörur og jólavörur.
Aðrar skráningar
Póstkrafa/Vefverslun.
Rúmfatalagerinn Skeifunni
Skeifan 13, 108 Reykjavík
Rúmfatalagerinn Smáratorgi
Smáratorg 1, 201 Kópavogur
Rúmfatalagerinn Glerártorgi
Glerártorg , 600 Akureyri
Rúmfatalagerinn á Selfossi
Austurvegur 3, 800 Selfoss
Rúmfatalagerinn Grandi
Fiskislóð 15, 101 Reykjavík
Rúmfatalagerinn
Bíldshöfði 20, 110 Reykjavík
Starfsmenn
Þorsteinn Þorsteinsson
Fjármálastjóristeini@rfl.is
Magnús Kjartan Sigurðsson
Framkvæmdastjórimagnus@rfl.is