Mynd af Hofland-setrið ehf

Hofland-setrið ehf



Staðurinn er staðsettur í Breiðumörk 2b og er á hægri hönd eftir að keyrt er fram hjá Hótel Örk. Þegar inn er komið blasir við gamaldags stíll sem einkennir bar. Þó hægt sé að versla áfengi á staðnum þá er Hofland Setrið fjölskyldustaður en ekki bar.

Þú getur komið og sótt pizzuna þína eða fengið hana senda heim að dyrum

Á matseðlinum okkar má m.a. finna hamborgara, fisk, samlokur, steikur og svo að sjálfsögðu ómóstæðilegar pizzur sem við erum þekktust fyrir.

Á virkum dögum erum við með Ekta íslenskan heimilismat í hádeginu sem þú getur borðað hjá okkur eða tekið með þér. Þar má annars fá sér steiktan grísahnakk, lasagna og margt fleirra en þó breytilegt og fer það þá eftir degi eða viku.

Við bjóðum einnig upp á veisluþjónustu og getum tekið á móti allt að 60 gestum í einu. Þetta er t.d. mjög hentugt fyrir barnaafmæli eða eftir hóp hjólatúr í Reykjadalinn.



Hoflandsetrið is a fun and comfortable restaurant in the heart of Hveragerði which offers a wide range of refreshments.

On our menu you'll find hamburgers, sandwiches, fish and steak and ofcourse our popular and well known pizzas.

On week days you can come at lunchtime and get authentic Icelandic home cooked food which you can eat on site or take away.

Hoflandsetrið also offers a catering and can accommodate up to 60 guests at a time.



Starfsmenn

Linda Hofland

Eigandi
berglindhofland@gmail.com

Sigurður Hrafn Tryggvason

Eigandi

Guðbjörg Hofland

Eigandi
c