Garðlist ehf
Öll viðhalds þjónusta á einum stað fyrir garðinn
Garðlist ehf er fyrirtæki í fremstu röð og hefur síðastliðin 35 ár sérhæft sig í alhliða garðaþjónustu. Fyrirtækið hefur yfir að ráða bestu mögulegu tækjum sem völ er á við viðhald á görðum, hvort heldur sem um er að ræða garðslátt, beðahreinsun, stéttahreinsun, tyrfingar, trjáklippingu, trjáfellingar eða stubbatætingu.
Hjá Garðlist ehf vinna vel þjálfaðir starfsmenn sem hafa mikla reynslu af garðþjónustu og leysa öll verk fljótt og vel af hendi. Garðlist ehf er þekkt fyrir að veita góða alhliða garðaþjónustu og hefur haldið föstum viðskiptavinum til fjölda ára. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins er að finna bæði einstaklinga, einbýlis- og fjölbýlishús, bæjarfélög og fyrirtæki.
Ef þú ert að leita að góðu, traustu fyrirtæki með mikla reynslu til þess að aðstoða þig við garðverkin, hafðu þá samband við Garðlist ehf í síma 554-1989 eða á gardlist@gardlist.is.
Endilega smelltu á hlekkina hér fyrir neðan til þess að panta einhverja af okkar frábæru þjónustum.
- Áburðagjöf
- Beðahreinsun
- Eitrun beða og annara svæða
- Garðsláttur
- Garðúðun
- Jólaskreytingar
- Stubbatæting
- Trjáfellingar
- Trjáklippingar
- Þökulagnir
- Sandur – Mold í beð
- Sanda plön og stéttar
- Salta plön og stéttar
- Snjómokstur
Starfsmenn
Brynjar Kjærnested
Framkvæmdastjóri