Utanríkisráðuneytið

Í utanríkisráðuneytinu eru, auk skrifstofu ráðherra og skrifstofu ráðuneytisstjóra, eftirfarandi átta skrifstofur sem eru ábyrgar fyrir daglegum rekstri þeirra málaflokka sem undir þær heyra: Almenn skrifstofa Alþjóðaskrifstofa Auðlinda- og umhverfisskrifstofa Íslenska friðargæslan Prótókollsskrifstofa Skrifstofa upplýsinga-, menningarmála og ræðistengsla Skrifstofa þjóðréttarfræðings Varnarmálaskrifstofa Viðskiptaskrifstofa

Starfsmenn

Benedikt Jónsson

Ráðuneytisstjóri

Össur Skarphéðinsson

Ráðherra
c