Gleraugnabúðin
Gleraugnasmiðjan leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu og fjölbreytileika í gleraugnaúrvali. Starfsfólk hefur áralanga reynslu og lögð er áhersla á að taka mið af þörfum hvers og eins í glerjavali. Sjónfræðingar eru vel menntaðir með öll tilskilin réttindi til sjónmælinga og linsumátana.
Starfsmenn
Hreinn Ingi Hreinsson
Framkvæmdastjóri