Vélasalan ehf
Öflugt þjónustufyrirtæki við sjávarútveg og iðnað
Vélasalan var stofnuð 1 júní árið 1940.
Vélasalan hefur frá upphafi sérhæft sig í innflutningi og sölu á vélum og öðrum búnaði fyrir fiskiskip, og í seinni tíð flutt inn og selt skemmtibáta og flest það sem þeim tilheyrir
Hjá Vélasölunni vinnur starfsfólk með áratugareynslu af störfum og þjónustu við sjávarútveg.
Á verkstæði Vélasölunnar eru starfsmenn með reynslu af þjónustu á öllum þeim búnaði sem Vélasalan flytur inn og selur. Svo sem Vélar, spil, krana, gíra bílalyftur, loftpressur, dælur, og utanborðsmótora, ásamt siglingatækum og öðrum rafeindatækjum, svo dæmi séu nefnd.
Öll starfsemi Vélasölunnar er að Dugguvogi 2-4, Verslun, rafeindaverkstæði og vélaverkstæði.
Velasalan - serves for the fishing industry in Iceland.
Velasalan runs a one-stop marine shop including electronic and marine service workshop all in one place at Dugguvogi 4, Reykjavik. Velasalan has offered for many years a whole range of equipment not only for the marine industry but also for agricultural industries and many more. Utilities such as, vehicle lifts, generators, pumps, technical and safety equipment and radio equipment just to name a few.
Velasalan has been a leading service company for fisheries and other industries in Iceland and has participated in building more ships than any other unique businesses in country.
Velasalan was established in 1940 by Gunnar Fridriksson, and the company was run by him and his family for 65 years until 2005.
Velasalan has a 70 year history as a leading company for the Icelandic marine industry.
Starfsmenn
Jón Framtzson
Starfandi stjórnarformaðurSigurður Jónsson
Verkstjóri vélaverkstæðiIngvaldur Gústafsson
Fjármálastjóri