Málarameistarar ehf
Áhersla hefur verið lögð á viðhaldsvinnu utan sem innan hin síðari ár en einnig hefur verið nokkuð að gera í nýbyggingum við sandspörtlun og málun. Málarameistarar ehf. hafa tekið að sér nokkur viðhaldsverk utanhúss sem aðalverktakar, hafa þá séð um að ráða þá iðnaðarmenn sem þurfti með sér.
Áhersla hefur einnig verið á að nota eingöngu gæða efni við okkar vinnu frá hinun ýmsu efnissölum og skila góðu verki.
Fyrirtækið er ágætlega tækjum búið með tvær vinnulyftur og hjólapalla.
Tilboð í hin ýmsu verk hafa verið allsráðandi frá stofnun fyrirtækisins en einnig er tímavinna til í dæminu.
Starfsmenn
Björn Axelsson
Málarameistari