Astma- og ofnæmisfélagið

Lógo af Astma- og ofnæmisfélagið

Sími 5522150

Önnur símanúmer >

Síðumúli 6, 108 Reykjavík

kt. 5904740109

Astma- og ofnæmisfélagið var stofnað 1974 til að berjast fyrir hagsmunum þeirra sem eru með astma og ofnæmi. Félagið leggur áherslu á fræðslu og þjónustu við félagsmenn sína. Heldur fræðslufundi, gefur út fréttablöð og bæklinga. Félagið talar máli sjúklinga með astma og ofnæmi við yfirvöld heilbrigðismála, kennslumála og aðra áhrifahópa í þjóðfélaginu.

Starfsmenn

Tonie Sörensen

c