Veiðihúsið Sakka ehf

Veiðihúsið er heildsala sem selur vörur í verslanir og er tilgangurinn með heimasíðu þessari sá, að viðskiptavinurinn geti skoðað myndir af þeim vörum sem Veiðihúsið hefur uppá að bjóða og nálgast þær í verslunum sem Veiðihúsið vísar á. Þetta eru vörur sem ég, (Palli í Veiðihúsinu) hef notað með góðum árangri hvort sem er í skot eða stangveiði. Ég er kröfuharður og vil aðeins nota góðar vörur sem endast og gagnast mér, þannig að ég get hiklaust mælt með þeim vörum sem Veiðihúsið hefur uppá að bjóða.

Starfsmenn

Kjartan Lorange

Framkvæmdastjóri

Vörumerki og umboð

Benelli
Byssur
B-Square
Tvífætur
Danner
Vöðluskór
Easyhit
Sigti
Final approach
Felubyrgi
Fishers motion
Gore-tex vöðlur, Jakkar, Vesti, Stangir, Veiðihjól
Franchi
Byssur
Franzen
Byssulásar, Byssu pokar
Kolpin
Byssupokar
Micro Light
Ljós
Nasta
Leirdúfuvélar
Numaxes
Hundaólar (beeper)
Perazzi
Byssur
Powell
Veiðistangir
Röhm
9mm startbyssur
St.Croix
Veiðistangir
Vac Rac
Stangarhaldarar
c