Litsýn ehf
Litsýn ehf. var stofnað árið 1983. Fyrstu 22 árin var fyrirtækið staðsett í Borgartúni 29, en flutti í nýtt húsnæði í Síðumúla 35, í febrúar 2005.
Litsýn hefur frá upphafi verið þjónustu-fyrirtæki og sérhæft sig í viðgerðum á sjónvarpstækjum og vídeótækjum ásamt uppsetningum á loftnetskerfum stórum sem smáum.
Við erum í dag einnig að flytja inn flest allt loftnetsefni og varahluti. Starfsmenn okkar hafa frá upphafi lagt metnað sinn í skjóta og góða þjónustu, og afgreiðum við flest tæki sem koma til viðgerðar samdægurs.
Við höfum mikla reynslu á okkar sviði, enda er slagorð okkar:
"Okkar reynsla, þinn ávinningur"
Starfsmenn
Magnús Guðmundsson
Framkvæmdastjóri