Mynd af gardur.is

gardur.is

Vefurinn gardur.is er í eigu Kirkjugarðasambands Íslands og meginverkefnið er að halda úti legstaðaskrá fyrir allt landið. Allir Íslendingar sem dáið hafa á Íslandi og þeir sem dáið hafa utanlands en hafa verið fluttir til Íslads eftir árið 2000 eru á gardur.is. Þar eru einnig legstaðaskrár aftur í tíman frá ýmsum kirkjugörðum landsins en mjög misjöfn skil hafa orðið á eldri legstaðaskrám. Því miður virðist svo vera að margar kirkjugarðastjórnir hafa ekki gætt þess að halda þeim til haga og eru því víða eyður þegar flett er á gardur.is

c