Barnaheill
Barnaheill, Save the Children, á Íslandi eru hluti af Save the Children sem vinna að réttindum og velferð barna í 120 löndum og hafa Barnasáttmála Sameinuðuð þjóðanna að leiðarljósi.
Hérlendis leggja Barnaheill áherslu á að standa vörð um réttindi barna, á vernd barna gegn ofbeldi. Erlendis styðja Barnaheill á Íslandi menntun barna og mannúðarstarf vegna hamfara.
Starfsmenn
Erna Reynisdóttir
Framkvæmdastjóri