Hótel Holt

Hótel Holt er á besta stað í Reykjavik, í Þingholtunum. Aðeins steinsnar frá miðbæ Reykjavikur. Í nágrenni hótelsins er að finna meðal annars Þjóðleikhúsið, helstu listasöfn borgarinnar, opinberar skrifstofur, helstu verslunargötur borgarinnar, Laugaveg og Skólavörðustíginn, sem og helstu veitinga- og skemmtistaði höfuðborgarinnar. Hótel Holt er eitt virtasta hótel á landinu og hefur verið í forystu á sviði veitinga og framreiðslu allt frá opnun þess árið 1965. Gæðaþjónusta er okkar fag Við bjóðum upp á framúrskarandi þjónustu og veitingar í einstöku umhverfi og höfum þarfir viðskiptavina okkar að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að bjóða aðeins það besta. Nánari upplýsingar og borðapantanir á gallery@holt.is

Starfsmenn

Geirlaug Þorvaldsdóttir

Eigandi
geirlaug@holt.is

Sara Dögg Ólafsdóttir

Markaðsstjóri
sara@holt.is

Sigrún Þorgeirsdóttir

Hótelstjóri
sigrun@holt.is
c