Raflist
Fyrirtækið Raflist var stofnað í Febrúar 2006. Starfsmenn Raflistar hafa mikinn metnað fyrir starfi sínu og það hefur skilað sér vel í ánægðum viðskiptavinum.
Við tökum að okkur alla raflagnavinnu og í raun allt sem kemur að rafmagni. Leitið tilboða hjá okkur.
Alhliða rafverktakar.
Sérhæfing.
Ljósleiðarakerfi.
Dyrasímakerfi.
Simalagnir.
Tölvulagnir.
Vefsíðugerð.
Raflagnir.
Nýlagnir.
Byggingar sem við höfum lagt nýlagnir í eru meðal annars.
• Sumarbústaðir
• Einbýlishús og raðhús
• Stóriðjur
• Skrifstofuhúsnæði
• Iðnaðarhúsnæði
Raflist býður upp á þjónustusamninga sem eru sniðnir að þörfum hvers viðskiptavinar. Starfsmenn fyrirtækisins koma á staðinn og gera tilboð í þjónustu- og viðhaldssamning án endurgjalds.
Starfsmenn
Einar Tryggvi Ingimundarson
Rafvirkjameistarieinar@raflist.is
Sigurður Jóhann Finnsson
Framkvæmdastjóriraflist@raflist.is