Eyjasigling ehf

Björn Samúelsson á Reykhólum hefur siglt út í Skáleyjar frá árinu 2003 á Súlunni sem tekur 19 farþega. Á síðasta ári voru ferðir í Flatey vinsæl viðbót við ferðirnar í Skáleyjar og nú bætast við Hvallátur í áætlunarferðirnar. Siglingin út í Skáleyjar tekur 30 mín og Flatey 50 mínútur. Siglt er frá Stað á Reykjanesi sem er 10 km fyrir vestan Reykhóla í Reyhólahreppi.

Starfsmenn

Björn Samúelsson

Framkvæmdastjóri
bjornsam@centrum.is
c