Mynd af Hjálparstarf kirkjunnar

Hjálparstarf kirkjunnar




Hlutverk Hjálparstarfs kirkjunnar er að hafa forgöngu um og samhæfa mannúðar- og hjálparstarf íslensku þjóðkirkjunnar innanlands sem utan.



Hjálparstarfið vinnur óháð og sjálfstætt í þágu þeirra sem líða fátækt og óréttlæti. Við hjálpum til sjálfshjálpar og tölum máli fátækra. Markmið okkar er að draga fram kjör þeirra sem eiga sér ekki málsvara og ýta á aðgerðir sem breyta lífsmöguleikum þeirra. Við viljum horfa á getu og færni hvers og eins og opna möguleika til virkrar þátttöku í samfélaginu. Ráðgjöf og stuðningur er veittur án tillits til trúar, þjóðernis, litarháttar, kyns eða skoðana.



Starfsmenn

Bjarni Gíslason

Framkvæmdastjóri
bjarni@help.is

Vilborg Oddsdóttir

Félagsráðgjafi
vilborg@help.is

Áslaug Arndal

Starfsmaður skrifstofu
aslaug@help.is

Kristín Ólafsdóttir

Fræðslu- og upplýsingafulltrúi
kristin@help.is

Sædís Arnardóttir

Félagsráðgjafi
saedis@help.is

Kort

c