Arctic Rafting og Arctic Adventures
![Lógo af Arctic Rafting og Arctic Adventures](https://api.finna.is/uploads/company/logo/13020/original.jpg?96ec91785149aac6da17321feae81584)
Ævintýrafyrirtækið Arctic Rafting var stofnað árið 1997 og á þeim 12 árum sem liðin eru síðan höfum við safnað mikilli reynslu í rekstri ævintýraferða á Suðurlandi. Við bjóðum upp á flúðasiglingar á Hvítá frá Drumboddstöðum, einnig grillveislur og hópefli þar á bæ.
Hellaferðir, kayaksiglingar, snorkeling á Þingvöllum og jökulgöngur á Sólheimajökli eru svo bara lítið sýnishorn af ævintýraúrvali okkar. Að lokum er rétt að minnast á okkar sívinsælu göngur á hæsta tind landsins, Hvannadalshnjúk.
Starfsmenn
Jón Heiðar Andrésson
EigandiTorfi Yngvason
Eiganditorfi@arcticrafting.is
![c](https://www.mbl.is/lina-lookup/cnt.gif?c=finna&p=company&i=13020)