
Félag skipstjórnarmanna

Skrifstofan veitir alla alhliða þjónustu við félagsmenn sem snýr að stéttarlegum hagsmunum þeirra, réttindum, menntun, öryggismálum o.s.frv. eða leiðbeinir þeim með mál sín í rétta stefnu. Hún annast eða hefur milligöngu um lögfræði- og innheimtuþjónustu fyrir félgsmenn og úthlutar einnig dvöl í orlofshúsum þess og tekur við og afgreiðir f.h. stjórnar, umsóknir um styrki úr Styrktar- og sjúkrasjóði.
Starfsmenn
Árni Sverrisson
Framkvæmdastjóriarnisv@skipstjorn.is
