Samband garðyrkjubænda, Bændahöllin

Samband garðyrkjubænda er hagsmunafélag fyrir 4 aðildarfélög sín: Félag blómaframleiðenda, Félag garðplöntuframleiðenda, Félag grænmetisframleiðenda og Landssamband kartöfluframleiðenda Í stjórn SG eru formenn allra 4 aðildarfélaganna auk formanns SG sem kosinn er á aðalfundi. Framkvæmdastjóri SG vinnur í nánu samstarfi við alla stjórnarmenn að hagsmunum hvers aðildarfélags og sameiginlegra hagsmuna félaganna.

Starfsmenn

Bjarni Jónsson

Framkvæmdastjóri
c