Gistiheimilið Bjarnagerði
Gistiheimilið Bjarnargerði var stofnað árið 2010 og er það fjölskyldurekið fyrirtæki. Við erum staðsett á sveitabænum Sveinbjarnargerði sem er í austanverðum Eyjafirði.
Frá Bjarnargerði er stutt í margskonar þjónustu og afþreyingu. Það getur verið mjög gaman að fara í göngutúra niður í fjöru eða upp í fjall. Gistiheimilið er opið allan ársins hring.
Bjarnargerði býður upp á fjölbreytta gistimöguleika í tveimur húsum. Annarsvegar er það gistihús með 11 herbergi, 5 einstaklings og 6 tveggjamanna og þar eru öll herbergin búin sjónvarpi, þráðlausu neti, salerni og sturtu. Hinsvegar er það svo heimagisting í 500fm2 einbýlishúsi þar sem við höfum eitt tveggjamanna herbergi með baði, fjögur tveggjamanna herbergi án baðs og íbúð á neðrihæð. Íbúðin er með tveimur herbergjum, beðherbergi og eldhúsi. Í þessu húsi er síðan öll aðstaða fyrir okkar gesti. Stofa, sólstofa, eldhús og heitur pottur. Þráðlaustnet er í öllu húsinu.
Bjarnargerði gesthouse is a family owned buisness and was started early this year, 2010. We are located on the farm Sveinbjarnargerði in eastern Eyjafjörður. Bjarnargerði is open the whole year round.
Our accomodations consist of 11 rooms, 6 doubles and 5 singles. These rooms are all equipped with a shower and a toilet. All 11 rooms are in the same house.
We look forward too see you and we will try our best to make sure your stay with us is the most comfortable and enjoyable experience during your stay in Iceland.
Starfsmenn
Sigurður Sólfjörð
Eigandi