Boðleið þjónusta ehf
Boðleið bíður upp á heildarlausn í síma og netmálum fyrir lítil sem stór fyrirtæki og hótel, allt frá símkerfum til netmála innanhúss og tengingu við umheiminn ásamt þráðlausu neti fyrir fyrirtæki jafnt sem hótel svo hægt sé að takmarka netnotkun gesta og gjaldfæa beint í bókunarkerfi. Mynd dyrasímakerfi ásamt kallkerfum tengd við símkerfi og sérlausnum á hótel símtækjum og tengigrindum fyrir sjónvörp á hótel herbergjum. Þjónustuvers hugbúnaður fyrir rauntímaupplýsingar við símsvörun og skýrslukerfi til að halda uppi hámarks símsvörun. Alrekstur á öllu tölvukerfi og aðstoð við notendur er þörf þjónustua sem er mun ódýrari en vera með starfsmann og er gegn föstu gjaldi. Einnig aðstoðum við hótel við að spara kostnað í niðurhali á internetinu, ódýrari símtöl erlendis ásamt netsímtölum fyrir erlenda gesti beint í þjónustuver/ söludeild hótela þannig að gestir geta hringt frítt erlendis frá.
Þjónustudeild Boðleiðar er opin alla virka daga frá kl 9:00 til 17:00.
Útkallsþjónusta er allan sólahringinn í aðalsíma Boðleiðar 535-5200.
Einnig er hægt að senda okkur þjónustubeiðni á netfangið: thjonusta@bodleid.is
Starfsmenn
Þorvaldur Harðarson
SölustjóriBjarki Þór Magnússon
TæknimaðurJón Gauti Skarphéðinsson
TæknimaðurJakub Hanak
KerfisstjóriAnton Smári Rúnarsson
FjármálastjóriHlíðar Aron Sigurðsson
TæknimaðurSigurður Kjartansson
Alcatel SérfræðingurRandver Richter
Sölufulltrúi Fyrirtækjalausna