Mynd af Toppferðir

Toppferðir

Leiðsögn · Kynnisferðafyrirtæki


Nú bíðst einstaklingum og hópum að fara með snjóbíl á Heklutopp þegar veturinn skartar sínu fegursta og sjóndeildarhringurinn af þessu tignarlega eldfjalli er aldrei stórfenglegri! Að aka í snjónum upp hlíðarnar og standa síðan á toppnum í 1491 metra hæð á heitum vikrinum þar sem má jafnvel hita sér pylsur og samlokur með því að grafa það aðeins niður í vikurinn, er upplifun sem ekki er hægt að lýsa með orðum, þú verður að koma og upplifa það sjálfur!



Individual tourists and groups now have the chance to go to the summit Hekla by snowcar in the depths of winter when the view from this magnificent volcano is at its most spectacular. Driving up the slopes and then standing on the hot pumice at the top of this 1.491 meter high peak is an indescribable experience. You can even dig down a few inches into the pumice and heat up your sandwiches and hot dogs whilst enjoying the view.

Snowcat tours to the top on Hekla and Eyjafjallajökul.



Starfsmenn

Erlingur Gíslason

Framkvæmdastjóri
toppferd@mmedia.is
c