Þroskaþjálfafélag Íslands
Þroskaþjálfafélagið
ÞÍ er stéttarfélag þroskaþjálfa. Félagið er sjálfstætt stéttarfélag með aðild að BHM. Um 520 þroskaþjálfar eiga stéttarfélagsaðild að félaginu, en auk þess eru um 30 þroskaþjálfar með fagaðild eða aukaaðild . Fagaðild þýðir að viðkomandi þroskaþjálfi starfar ef einhverjum ástæðum ekki sem þroskaþjálfi (t.d.annar starfsvettvangur, komnir á eftirlaun o.s.frv. Aukaaðild að ÞÍ hafa þroskaþjálfanemar).
Starfsmenn
Laufey E Gissurardóttir
Formaðurlaufey@throska.is