Mynd af Bón og þvottastöðin ehf

Bón og þvottastöðin ehf

Lógo af Bón og þvottastöðin ehf

Sími 5881010

Grjótháls 10, 110 Reykjavík

kt. 7001122410



Gamla Bón og Þvottastöðin úr Sóltúni er komin á nýjan stað Grjótháls 10, við hliðina á Skeljungi Vesturlandsvegi.

Bón- og þvottastöðin hefur opnað nýja og glæsilega bílaþvottastöð við Grjótháls 10 (fyrir neðan Ölgerðina við Vesturlandsveg).

Í boði er tjöruhreinsun, háþrýstiþvottur, handþvottur, bón og þurrkun á 7 mín.

Bón- og þvottastöðin var fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin á Íslandi og var stofnuð árið 1968 í Sóltúni og var þar í nær 40 ár, eða til loka ársins 2007. En nú hefur Bón- og þvottastöðin loks opnað á nýjum stað á Grjóthálsi 10 með sama sniði og áður Bílaþvotturinn er allur gerður með svömpum í höndunum, bón sett á bílinn ásamt lokaþurrkun úr fölsum bílanna.



Starfsmenn

Ari Rafn Vilbergsson

Framkvæmdastjóri
bon@bon.is
c