Félagsheimilið Ýdalir

Í Aðaldal er félagsheimilið Ýdalir við Hafralækjarskóla. Þar er góð aðstaða fyrir stóra og litla fundi, tónleika- og annað samkomuhald. Einnig er aðstaða fyrir ættarmót og aðgangur að sundlaug. Húsvörður er Erla Ásgeirsdóttir. Sími 464-3588 og 898 8396 Í Köldu Kinn er félagsheimilið Ljósvetningabúð. Þar er ágætis fundaraðstaða, aðstaða fyrir ættarmót og annað samkomuhald. Húsvörður er Ólafur Ingólfsson. Sími 464-3231og 898 3231 Í Reykjadal er félagsheimilið Breiðamýri. Þar er ágæt aðstaða fyrir ættarmót, fundi og annað samkomuhald. Húsverðir eru Sigurður Hlynur Snæbjörnsson og Aðalbjörg Tryggvadóttir Sími: 464-3145 og 848 3512

Starfsmenn

Erla Ásgeirsdóttir

Húsvörður
c