Barna- og fjölskylduljósmyndir ehf
Barna og fjölskylduljósmyndir sérhæfir sig í myndum af fólki. Við bjóðum uppá Barnamyndir, Fermingarmyndir, Stúdentamyndir, Útskriftarmyndir, Skírnarmyndir, Brúðarmyndir ofl. ofl.
Einnig bjóðum við uppá myndir í veislum og hátíðarhöldum, fundum og ráðstefnum sem og öðrum uppákomum. Fyrirtækið hefur verið í fararbroddi alla tíð og er eitt elsta starfandi fyrirtæki á þessu sviði. Við kappkostum að kynna nýjungar á hverjum tíma. Við notum eingöngu stafræna tækni til myndatöku sem gefur okkur ótrúlega möguleika. Öll vinnsla mynda fer fram hjá okkur.
Starfsmenn
Gunnar Leifur Jónasson
Ljósmyndari LÍgunnar@ljosmyndir.net
Brynja Kristinsdóttir