Mareind ehf
Við hjá Mareind ehf kappkostum að veita heildarlausnir á sviði siglingatækja og skrifstofutækja. Til að tryggja viðskiptavinum okkar sem bestan og hagkvæmastan árangur þá leggjum við mikla áherslu á að veita hlutlausa ráðgjöf varðandi kaup á nýjum tækjum ásamt öflugri tækniþjónustu sem byggir á meira en 30 ára reynslu á því sviði.
Starfsmenn
Halldór K. Halldórsson
Framkvæmdastjórihalldor@mareind.is