Mynd af Fiskvinnslan Oddi hf

Fiskvinnslan Oddi hf




Oddi hf. er sjávarútvegsfyrirtæki sem á og rekur eigin útgerð, vinnslu og markaðsstarfsemi.

Félagið gerir út skipið: Núp BA-69 sem er beitingavélaskip og aflar um 3.000 tonna á ársgrundvelli og Patrekur BA 64 sem er beitingavélaskip og aflar um 1200 tonn á ársgrundvelli. Jafnframt leggur Vestri BA-63 sem er í eigu Vestra ehf. upp nær allan afla sinn hjá Odda hf. en það eru um 600 tonn á ári.

Í landi starfrækir fyrirtækið bolfiskvinnslu þar sem saltaðar, ferskar og frosnar afurðir eru unnar úr bolfiski.

Oddi hf. rekur sína eigin markaðsstarfsemi ásamt því að eiga í samstarfi við sölufyrirtæki og fagaðila um sölu á afurðum.



Starfsmenn

Sigurður Viggósson

Stjórnarformaður
sigvig@oddihf.is

Skjöldur Pálmason

Framkvæmdastjóri
skjoldur@oddihf.is
c