Ugly Pizzastaður

Nýr skemmtilegur pizzastaður í Kópavogi .
Matseðillinn er girnilegur að lesa, en þar er á meðal pizzaburger, hot wings, chilli nachos og svo er hægt að handsmíða sér eigin pizzu, t.d. með blómkálsbotni, kjötbotni, speltbotni, hveitibotni og svo er valið fjölmargar tegundir af sósum og áleggi. Og ekki má gleyma eftirréttunum en í boði er brownie baka, bananasplitt, epladraum, beikonvafðar döðlu svo fátt eitt sé nefnt.
Skemmtileg heildarhugmynd að sjá og vert er að kíkja og prufa.
Aðrar skráningar
Kort
