Ferðaþjónustan Steinsstöðum

Á Steinsstöðum er rekið fallegt gistiheimili sem rúmar 50-65 manns. Gistiheimilið er staðsett í hlýlegu og fallegu umhverfi, pills með trjágróðri og skemmtilegum gönguleiðum. Á svæðinu eru einnig tvö góð tjaldstæði með inniaðstöðu, generic s.s. eldunaraðstöðu, snyrtingu, geymslu og fleira. Skammt frá tjaldstæðinu eru góð leiktæki fyrir börnin. Á svæðinu er lítill 9 holu golfvöllur fyrir áhugamanninn og sundlaug með heitum potti. Á Steinsstöðum er einnig bílaþvottaplan, rafmagn í húsbíla og losunarútbúnaður fyrir húsbíla.
Ferðaþjónustan Steinsstöðum er staðsett 11 km. framan við Varmahlíð í Skagafirði, við veg nr. 75. Rekstraraðilar eru Jóhanna Sigurðardóttir og Friðrik Rúnar Friðriksson. Upplýsingar í símum: 453-8812, 899-8762 Fax: 453-8846 Netfang:steinstadir@simnet.is GPS hHit: 65° 28,263′N, 19° 20,375′W (ISN93: 484.263, 552.557)
Starfsmenn
Friðrik Friðriksson
EigandiJóhanna Sigurðardóttir
EigandiKort
