Verslunarminjasafn Gallerí Bardúsa
Verslunarminjasafnið er staðsett í gömlu pakkhúsi. Meðal annars eru munir úr verslun Sigurðar Davíðssonar sem var starfrækt á Hvammstanga þar til 1970.
Bardúsa er handverkshús þar sem heimamenn hafa til sölu ýmiss handverk. Mikil gróska er í handverki á svæðinu og sést það best á því mikla úrvali sem Bardúsa hefur uppá að bjóða.
Bardúsa, a crafts hop, offers very ambitious and equally beautiful handcrafted goods
Starfsmenn
Margrét Sól. Thorlacius
Framkvæmdastjóri