Mynd af Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf

Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf

Lógo af Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf

Sími 4204800

Sjávargata 6-12, 260 Reykjanesbær

kt. 5902694099




Skipasmíðastöð Njarðvíkur var stofnuð árið 1945. Megin verkefni eru
viðgerðar og viðhaldsverkefni í skipum.

  • Uppsátur & málningardeild
  • Plötusmiðja
  • Trésmíðaverkstæði
  • Véla & renniverkstæði
  • Lager



Haustið 1998 tók Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. í notkun nýtt skipaskýli þar sem boðið er uppá allar almennar skipaviðgerðir allt árið um kring, óháð veðri. Aðstæður þessar skapa verulegan tímasparnað í framkvæmd viðgerða og munar allt að 50% í málningarvinnu auk meiri gæða vinnunnar.



Starfsmenn

Stefán Sigurðsson

Fjármálastjóri
4204810
stefan@skn.is

Þráinn Jónsson

Framkvæmdastóri
4204801
thrainn@skn.is
c