
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum var stofnuð 10. desember 1997. Mikil fjölgun valkosta varð í menntunarmálum á Suðurnesjum við stofnun Miðstöðvarinnar. Þar með varð aðgengi almennings að námskeiðum meira og aukið svigrúm skapaðist til sí- og endurmenntunar. Á þeim árum sem Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hefur verið starfrækt hefur starfsemin vaxið jafnt og þétt og námsframboðið tekið mið af þörfum viðskiptavina hverju sinni.
Meginhlutverk Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum er að efla sí- og endurmenntun Suðurnesjamanna, auka menntun og lífgæði íbúa svæðisins og efla þannig einstaklinga og atvinnulíf.
Miðstöðin leggur metnað sinn í að veita ráðgjöf og persónulega þjónustu ásamt umhverfi til náms þar sem einstaklingum líður vel.
Starfsmenn
Guðjónína Sæmundsdóttir
FramkvæmdastjóriSveindís Valdimarsdóttir
Verkefnastjóri íslenskunámskeiðaBirna Vilborg Jakobsdóttir
Verkefnastjóri atvinnulífsHrönn Auður Gestsdóttir
ÞjónustufulltrúiKristinn Bergsson
ÞjónustufulltrúiSærún Rósa Ástþórsdóttir
VerkefnastjóriEydís Eyjólfsdóttir
ÞjónustufulltrúiSteinunn Björk Jónatansdóttir
Náms- starfsráðgjafiRagnhildur Helga Guðbrandsdóttir
ÞroskaþjálfiÁslaug Bára Loftsdóttir
VerkefnastjóriArndís Harpa Einarsdóttir
Náms- og starfsráðgjafiGuðbjörg Gerður Gylfadóttir
Náms- og starfsráðgjafiGunnrún Theodórsdótir
Ráðgjafi hjá samvinnuHólmfríður Karlsdóttir
Verkefnastjóri íslenskunámskeiðaMonika Dorota Kruś
Verkefnastjóri á fyrirtækjasviðiNanna Bára Maríasdóttir
VerkefnastjóriSunna Hafsteinsdóttir
Ráðgjafi hjá Samvinnu