Mentis hf
Mentis hf. er hugbúnaðarfyrirtæki með sérþekkingu á fjármálasviði og þróar hugbúnað fyrir fagaðila á fjármálamarkaði.
Vörur félagsins tengjast viðskiptum á verðbréfamarkaði, eignastýringu, lánaumsýslu, rekstri lífeyrissjóða, greiningu og rannsóknum.
Meðal viðskiptavina og samstarfsaðila eru SP Fjármögnun, Kauphöll Íslands, Íslandsbanki, Landsbankinn, SPRON og Tölvumiðstöð sparisjóðanna, Heritable Bank auk fjölmargra lífeyrissjóða og verðbréfafyrirtækja.
Starfsmenn
Ari Daníelsson
ari@mentis.is