Framtak-Blossi ehf
Framtak–Blossi ehf. er eitt helsta sérhæfða dieselverkstæði landsins og er staðsett að Dvergshöfða 27 í Reykjavík.
Fyrirtækið er með umboð fyrir DENSO og Delphi auk þess sem það er eina dieselverkstæðið á Íslandi sem er viðurkennt sem "BOSCH Diesel Center".
Auk þess að sinna viðgerðum á hlutum í dieselkerfi, eru einnig framkvæmdar viðgerðir á túrbínum.
Varahlutaverslun sinnir öllum vöruflokkum sem fyrirtækið hefur umboð fyrir, með sérstaka áherslu á eldsneytiskerfi, túrbínur, startara og alternatora, auk sérpantana fyrir viðskiptavini. Þá er Framtak–Blossi ehf. er með umboð fyrir fjölmörg heimsþekkt vörumerki; skipavélar, dælur, vökvakrana, vökvaspil, síubúnað, loftpressur, ásþétti, mæla, sérhæfð viðgerðarefni fyrir vélbúnað, efnavöru og margskonar búnað til notkunar í iðnaði.
Starfsmenn
Haukur Hallsson
VerslunarstjóriErlingur Kristinsson
Rekstrarstjóri