Þekkingarmiðlun ehf

Þekkingarmiðlun er þjálfunar- og ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í því að miðla þekkingu og styrkja þannig einstaklinga og vinnustaði. Það er gert með námskeiðum, þjálfun, ráðgjöf, einkaþjálfun, fyrirlestrum og ráðstefnum. Aðaláherslan er á þjálfun sem tekur mið af aðstæðum, sérþörfum og óskum vinnustaða. Auk þess er boðið upp á námskeið sem allir geta skráð sig á. Þau eru auglýst á www.thekkingarmidlun.is.

Starfsmenn

Eyþór Eðvarðsson

Eigandi
eythor@thekkingarmidlun.is

Ingrid Desirée Kuhlman

Framkvæmdastjóri
ingrid@thekkingarmidlun.is
c