Audio ehf

Audio var stofnað í Ágúst 2003 og byrjaði í litlu kjallaraherbergi á Laufásveginum.
Árið 2006 var Audio orðið það stórt að við fluttum verslunina í verslunarmiðstöðina Eiðistorg á Seltjarnarnesi.
2011 breyttum við Audio aftur í netverslun til að geta haldið áfram að bjóða upp á mjög lágt verð miðað við mjög mikil gæði.
Hlutverk fyrirtækisins er að sjá um innflutning, dreifingu, markaðssetningu, sölu og þjónustu á íslenska markaðssvæðinu.
Starfsmenn
Jónas Guðlaugsson
jonas@audio.is
